Heildarvelta dregst saman

Svo virðist sem dregið hafi úr einkaneyslu landsmanna fyrstu fjóra ...
Svo virðist sem dregið hafi úr einkaneyslu landsmanna fyrstu fjóra mánuði ársins. mbl.is/​Hari

Svo virðist sem einstaklingar hafi haldið að sér höndum það sem af er ári þegar kemur að einkaneyslu. Heildarvelta hefur dregist talsvert saman auk þess sem neyslumynstur virðist vera að breytast sökum óvissu í efnahagslífinu. Þetta kemur fram í neyslugögnum fjártæknifyrirtækisins Meniga sem ViðskiptaMogginn hefur fengið aðgang að.

Skoðaðir voru þrír flokkar þar sem bornir voru saman fyrstu fjórir mánuðir síðustu þriggja ára. Samtals er um að ræða ópersónugreinanleg gögn frá ríflega 15 þúsund einstaklingum sem notast við þjónustu Meniga.

Sjá má fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir