Tómas Már lætur af störfum hjá Alcoa

Tómas Már Sigurðsson.
Tómas Már Sigurðsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Tómas Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Alcoa, hefur sagt starfi sínu lausu og mun hverfa frá félaginu í árslok. Þetta hefur verið tilkynnt til Kauphallarinnar í New York.

Tómas Már hefur frá árinu 2004 komið að uppbyggingarverkefnum og endurskipulagningu á vettvangi fyrirtækisins hér heima og erlendis. Undir árslok í fyrra tók hann við starfi aðstoðarforstjóra en hjá fyrirtækinu starfa í dag um 16 þúsund manns í öllum heimsálfum.

Í samtali í Morgunblaðinu í dag segir Tómas Már að framhaldið sé sem stendur óráðið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK