Tómas Már lætur af störfum hjá Alcoa

Tómas Már Sigurðsson.
Tómas Már Sigurðsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Tómas Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Alcoa, hefur sagt starfi sínu lausu og mun hverfa frá félaginu í árslok. Þetta hefur verið tilkynnt til Kauphallarinnar í New York.

Tómas Már hefur frá árinu 2004 komið að uppbyggingarverkefnum og endurskipulagningu á vettvangi fyrirtækisins hér heima og erlendis. Undir árslok í fyrra tók hann við starfi aðstoðarforstjóra en hjá fyrirtækinu starfa í dag um 16 þúsund manns í öllum heimsálfum.

Í samtali í Morgunblaðinu í dag segir Tómas Már að framhaldið sé sem stendur óráðið.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir