45 þúsund með aðgang að enska

Virgil van Dijk í baráttu við Tom Trybull í leik …
Virgil van Dijk í baráttu við Tom Trybull í leik Liverpool og Norwich. AFP

„Áskriftasalan fór mun brattar af stað en við áttum von á. Ég hélt sjálfur að þetta yrði þokkalega rólegt allan ágústmánuð en það er augljóst að opnunarleikur Liverpool trekkti verulega að. Liverpool-menn eru ansi margir á Íslandi og ætla sér að fylgjast vel með sínum mönnum,“ segir Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri afþreyingarmiðla hjá Símanum.

Fyrsta umferð enska boltans kláraðist um helgina en Síminn tryggði sér í fyrra sýningarréttinn á því efni til ársins 2022.

Aðspurður segir hann 45 þúsund manns vera með áskrift að enska boltanum, bæði í gegnum Símann Premium-þjónustuna sem veitir aðgang, en að nokkur þúsund hafi pantað sér staka áskrift fyrir helgi á 4.500 kr. á mánuði.

„Það sem við erum að vonast eftir að sé að gerast, og er erfitt að mæla, er að ólöglegt áhorf sé að minnka. Það var aldrei inni í áhorfstölum áður. Það er vonandi líka hluti af þessari stækkun sem við erum að sjá.“

Lesa má fréttina í heild sinni í ViðkiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK