23 milljóna hagnaður hjá Mandi

Hagnaður Mandi dregst saman um 44% milli ára.
Hagnaður Mandi dregst saman um 44% milli ára. Ljósmynd/Ásdís Ásgeirsdóttir

Halal ehf., félagið sem rekur sýrlenska veitingastaðinn Mandi, skilaði 23 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Dregst hagnaðurinn saman um 44% á milli ára.

Rekstrartekjur námu samtals 247 milljónum króna miðað við 208 milljónir króna árið 2017. Í þeirri tölu eru húsaleigutekjur upp á 11 milljónir og 33 milljóna hagnaður af sölu rekstrarfjármuna.Tekjur vegna seldra vara og þjónustu námu 203 milljónum króna miðað við 208 milljónir króna árið 2017.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK