Stofnandi selur hlut sinn í Brauði & Co

Ágúst Einþórsson.
Ágúst Einþórsson. Ljósmynd/Hörður Ásbjörnsson.

Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt 13% hlut sinn í bakarínu Brauði & Co til meðstofnenda sinna, þeirra Birgis Þórs Bieltvedt og Þóris Snæs Sigurjónssonar.

Ágúst mun áfram starfa hjá bakarínu en mest átti hann 18% hlut í fyrirtækinu, aðþví er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

„Þetta er búið að ganga vel og ég held að þetta sé góður tími til þess að selja bréfin. Persónulega held ég að þetta sé rétt skref fyrir mig og á sama tíma tel ég að þetta sé rétt skref fyrir Brauð & Co,“ segir Ágúst í blaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK