Krónan styrktist í september gagnvart evru

Seðlabanki Íslands keypti evrur fyrir tvo milljarða.
Seðlabanki Íslands keypti evrur fyrir tvo milljarða. mbl.is/Ómar Óskarsson

Krónan styrktist um 2,5% í september gagnvart evru og stóð í 135 kr. í lok mánaðarins í samanburði við 138,4 kr. í lok ágúst samkvæmt Hagsjá Landsbankans.

Velta á gjaldeyrismarkaði jókst lítillega á milli mánaða í september og var 16,2 ma. kr. í samanburði við 14,2 ma. í ágúst.

Seðlabankinn greip inn í þann 16. september og keypti evrur fyrir 2 ma. Styrktist krónan um 1,2% þann dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK