Hyggst leigja hæð fyrir WOW 2 í Urðarhvarfi

Michele Roosevelt Edwards
Michele Roosevelt Edwards mbl.is/Kristinn Magnússon

Michele Roosevelt Edwards, stjórnarformaður US Aerospace Associates, félagsins sem hyggst endurreisa flugfélagið WOW air, hefur til skoðunar að leigja heila hæð undir vænta starfsemi félagsins í Urðarhvarfi 8.

Þetta herma heimildir Morgunblaðsins en húsnæðið er eitt stærsta skrifstofuhúsnæði landsins og telur samtals um 16.000 fermetra.

Almannatengillinn Gunnar Steinn Pálsson, sem starfar með félaginu, vildi ekki tjá sig um áformin er Morgunblaðið hafði samband.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK