Kórónuveiran hefur áhrif á sölu Össurar

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir útlit fyrir að kórónuveiran muni hafa veruleg áhrif á sölu fyrirtækisins í Kína á fyrsta ársfjórðungi. „Fjárfestar eru rólegir yfir þessu af því að þetta er tímabundið. Fyrsti ársfjórðungur hjá okkur mun eitthvað versna út af þessu,“ segir Jón. Össur hafi framlengt ferðabann til Kína út mars.

Rætt er við hann í ViðskiptaMogganum um áhrif veirunnar.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Kórónuveiran

2. apríl 2020 kl. 13:39
1319
hafa
smitast
270
hafa
náð sér
41
liggja á
spítala
4
eru
látnir
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK