Tvöföldun í sölu á Stellu

Stella Artois er á ný komin á útsölu í Vínbúðunum.
Stella Artois er á ný komin á útsölu í Vínbúðunum.

Sala á Stella Artois-bjór á tilboði fer vel af stað, en eins og Morgunblaðið greindi frá um síðustu helgi býður Vínnes, umboðsaðili Stella Artois, bjórinn á tilboði í marsmánuði. Þannig endurtekur heildsalan leikinn frá því í fyrra, þegar Coscto gerði verðboð í bjórinn, og Vínnes svaraði með því að lækka bjórinn um tæplega 40%. Lækkunin nú er ögn lægri, eða 31%.

Halldór Ægir Halldórsson, vörumerkjastjóri bjórs hjá Vínnesi, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að þegar borin er saman salan á mánudaginn og salan fyrsta mánudag í mars 2019, þá sé sala á 330 ml flöskum 111% meiri en í fyrra. 10% aukning varð í sölu á 660 ml flöskum og dósirnar voru á svipuðu róli og á síðasta ári, að sögn Halldórs. „Heildarsala í lítrum fer upp um 38,5% milli ára.“

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK