Kyrrsetja átta farþegaþotur

Ráðstöfunin mun vera til sex mánaða.
Ráðstöfunin mun vera til sex mánaða. AFP

Ástralska flugfélagið Qantas hefur kyrrsett átta Airbus A380-farþegaþotur vegna yfirvofandi samdráttar af völdum útbreiðslu kórónuveirunnar. Dregur flugfélagið með þessu fjórðung úr alþjóðlegri fluggetu sinni.

Þessi ráðstöfun er að sögn flugfélagsins til sex mánaða og kemur í kjölfarið á skyndilegri og mikilli dýfu í eftirspurn farþega.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Kórónuveiran

30. mars 2020 kl. 14:16
1086
hafa
smitast
157
hafa
náð sér
30
liggja á
spítala
2
eru
látnir
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK