Hlutabréf lækka í Evrópu

Hlutabréf í Evrópu hafa fallið um rúm tvö prósent.
Hlutabréf í Evrópu hafa fallið um rúm tvö prósent. AFP

Hlutabréfamarkaðir í Evrópu féllu um rúm tvö prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa farið upp á við síðustu þrjá daga.

G20-ríkin hétu því í gær að standa saman í baráttunni gegn útbreiðslu kórónuveirunnar og ákváðu að setja fimm billjónir dollara í efnahag heimsins til að takast á við áhrif hennar.

Hlutabréf í London féllu um 2,7 prósent, í Frankfurt um 2,4 prósent og París um 2.2 prósent.

mbl.is

Kórónuveiran

31. maí 2020 kl. 15:31
2
virk
smit
1794
hafa
náð sér
0
liggur á
spítala
10
eru
látnir
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK