Flugmenn minnkað hlut sinn í Icelandair

Sjóðurinn hefur selt um 64% bréfa sinna í félaginu síðustu …
Sjóðurinn hefur selt um 64% bréfa sinna í félaginu síðustu tvö árin.

Eftirlaunasjóður félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) hefur minnkað verulega hlut sinn í Icelandair frá árinu 2017. Nam eignarhlutur sjóðsins þá um 0,53% samkvæmt ársreikningi.

Nú nemur eignarhlutur sjóðsins í flugfélaginu um 0,19%, sem er rétt ríflega þriðjungur eignarhlutarins árið 2017.

Sjóðurinn hefur því selt um 64% bréfa sinna í félaginu síðustu tvö ár. Ekki er vitað um hreyfingar sjóðsins það sem af er ári eða hvort einhver viðskipti hafi verið með hlutabréf Icelandair, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK