60 leikmenn á leið til Bandaríkjanna

Kórónuveiran kemur ekki í veg fyrir að sextíu nemendur á vegum fyrirtækisins Soccer & Education USA hefji nám í Bandaríkjunum í haust til viðbótar við þá sem þegar eru á knattspyrnustyrk þar ytra.

Fyrirtækið var stofnað árið 2015 og hefur frá þeim tíma hjálpað til við að útvega styrki fyrir ungt knattspyrnufólk í háskólanám í Bandaríkjunum. Nemur samanlögð upphæð styrkjanna með þeim nemendum sem halda út í haust 3,5 milljörðum króna.

Að sögn Brynjars Benediktssonar, annars stofnenda fyrirtækisins, veigra nemendur sér ekki við að halda vestur um haf þrátt fyrir vöxt faraldursins þar í landi en auðvitað hafi einhverjir áhyggjur. „Krakkarnir munu búa á heimavist og eru í öruggu og afmörkuðu umhverfi enda ná skólastjórnendur að stýra umferðinni þar,“ segir Brynjar í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag,

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK