10 þúsund hafa sótt MiniGarðinn

Myllan er klassísk mínígolfbraut. Þessi er staðsett í MiniGarðinum í …
Myllan er klassísk mínígolfbraut. Þessi er staðsett í MiniGarðinum í Skútuvogi.

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson kveðst afar ánægður með viðtökurnar sem MiniGarðurinn í Skútuvogi hefur fengið á fyrstu vikunum. Nær tíu þúsund gestir hafa reynt fyrir sér í mínígolfi á staðnum frá því hann var opnaður fyrir um fjórum vikum en inni í þessari tölu er ekki þeir gestir sem sækja sportbarinn eða veitingastaðinn sem einnig eru starfræktir á sama stað í Skútuvogi. Þá nema tekjurnar einvörðungu af mínígolfinu fyrstu vikurnar um 17 milljónum króna.

Sigmar segir mínígolfið bjóða upp á fjölbreytta afþreyingu. „Þetta er alltaf mismunandi upplifun. Þú getur komið hingað með vinahópnum, fjölskyldunni eða vinnufélögunum. Þetta er aldrei eins,“ segir Sigmar.

Fréttina má lesa í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK