Búnaður sem vaktar handþvott starfsfólks

Skynjari er á starfsmanni, á skammtara og við rúm sjúklings.
Skynjari er á starfsmanni, á skammtara og við rúm sjúklings.

Hafnfirska tæknifyrirtækið Lýsir mun í næstu viku byrja að kynna nýja handþvottatækni frá danska heilbrigðistæknifyrirtækinu Sani nudge. Tæknin er hugsuð fyrir sjúkrahús og hefur náð útbreiðslu í Skandinavíu og Evrópu.

Að sögn Hrafns Guðbrandssonar, framkvæmdastjóra Lýsis, snýst tæknin um að vakta handþvott á spítölum til að draga úr spítalasýkingum, sér í lagi á milli starfsmanna og sjúklinga. „Tæknin vaktar hvort starfsmaður hefur sótthreinsað hendurnar áður en hann fer að rúmi sjúklings. Nemum er komið fyrir á skömmturum með hreinsiefnum, á rúmi sjúklings og á hverjum og einum starfsmanni,“ segir Hrafn.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK