Gera steypu með 35% minna kolefnisspori

„Við erum stolt af því að hljóta þessa vottun,“ segir …
„Við erum stolt af því að hljóta þessa vottun,“ segir Þorsteinn Víglundsson.

Bm Vallá hefur fyrst íslenskra steypuframleiðenda fengið útgefna EPD-umhverfisyfirlýsingu á steinsteypu. Betri yfirsýn sem fæst í krafti slíkrar umhverfisyfirlýsingar gefur möguleika á að framleiða steypu fyrir viðskiptavini með allt að 35% minna kolefnisspor en gerist og gengur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá BM Vallá.

„Við erum stolt af því að hljóta þessa vottun og geta veitt viðskiptavinum okkar vistferilsgreiningu steinsteypunnar sem þeir nýta í byggingarkosti sína,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins sem rekur BM Vallá.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK