Tekjuaukning hjá Inecta þótt faraldur geisi í New York

Jóhannes Geir Guðmundsson.
Jóhannes Geir Guðmundsson.

Jóhannes Geir Guðmundsson, forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Inecta, sem er með höfuðstöðvar í Tribeca í New York, segir að tekjur fyrirtækisins hafi aukist frekar en hitt í kórónuveirufaraldrinum.

„Við stunduðum ráðstefnur og sýningar eins og gengur og gerist, en það hætti skyndilega þegar faraldurinn skall á. Fólk flutti sig í staðinn á netið og notaði Zoom, Teams og annan fjarfundabúnað. Það er áhugavert að salan hjá okkur datt ekkert niður þrátt fyrir þetta,“ segir Jóhannes Geir í samtali í ViðskiptaMogganum í dag, en 50 starfa hjá Inecta.

Spurður hvort þetta fyrirkomulag, að notast frekar við netið en að fara á ráðstefnur víða um heim, sé komið til að vera, er Jóhannes á því að svo sé ekki.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK