Covid-ótti á mörkuðum

AFP

Mikill Covid-19-skjálfti er í evrópskum kauphöllum vegna vangaveltna um að sóttvarnareglur verði hertar umtalsvert innan skamms. Í París hefur CAC-hlutabréfavísitalan lækkað um rúmlega 3% strax við upphaf viðskipta.

DAX-vísitalan í Frankfurt hefur lækkað um 2,9% og í London hefur FTSE-vísitalan lækkað um 2,2%. Svipaða sögu er að segja af öðrum kauphöllum í Evrópu. 

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK