Uppsagnir hjá Landsbankanum

Landsbankinn í Austurstræti.
Landsbankinn í Austurstræti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sjö manns hefur verið sagt upp störfum hjá Landsbankanum, að sögn Rúnars Pálmasonar, upplýsingafulltrúa bankans.

„Í tengslum við skipulagsbreytingar láta sjö starfsmenn bankans af störfum. Um er að ræða starfsfólk á ýmsum sviðum bankans,“ segir Rúnar í svari við fyrirspurn mbl.is.

Hann bætir við að engar frekari uppsagnir séu fyrirhugaðar, en Vísir greindi fyrst frá.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK