Skúli Mogensen í ferðaþjónustu á ný

Skúli Mogensen.
Skúli Mogensen. mbl.is/RAX

Athafnamaðurinn Skúli Mogensen undirbýr ásamt fjölskyldu inni opnun sjóbaða í Hvammsvík í Hvalfirði næsta sumar.

Skúli segir í samtali við ViðskiptaMoggann að unnið sé að öflun tilskilinna leyfa fyrir starfseminni. Þá taki áformin auðvitað mið af því hvernig gangi að kveða niður kórónuveiruna.

Spurður hvaða tækifæri hann sjái í rekstrinum segist Skúli hafa mikla trú á íslenskri ferðaþjónustu og Íslandi sem áfangastað.

Skúli verður framkvæmdastjóri félagsins, Hvammsvíkur sjóbaða ehf., en kveðst jafnframt vera með önnur járn í eldinum. Þau verkefni séu trúnaðarmál að sinni.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK