Flýja í steinsteypuna

mbl.is/Arnþór Birkisson

Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali hjá fasteignasölunni Borg, segir skort á íbúðarhúsnæði. Dæmi um það sé opið hús í Hafnarfirði um daginn. Þá hafi milli 140 og 150 manns komið að skoða einbýlishús en söluverðið var 8% yfir ásettu verði.

Annað dæmi sé að 80-90 manns hafi skoðað blokkaríbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Reykjavík sem líka seldist yfir ásettu verði.

„Við erum líka að sjá dæmi um staðgreiðslur. Þá eru engin lán tekin heldur er um að ræða beinar peningamillifærslur í fasteignaviðskiptum. Það er af því að vextir eru mjög lágir og fólk fer með peningana úr bönkunum og fjárfestir í steinsteypu,“ segir Davíð. Þróunin ýti undir verð og skort á íbúðum.

Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir mikla eftirspurn eftir sérbýli á markaðnum, segir Kjartan í samtali í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK