Tónleikahald komið í eðlilegt horf í haust

Ísleifur segir að meiri bjartsýni ríki meðal tónleikahaldara nú en …
Ísleifur segir að meiri bjartsýni ríki meðal tónleikahaldara nú en áður. Eggert Jóhannesson

Ef fram heldur sem horfir má gera ráð fyrir að tónleikahald hér á landi verði komið á fullt í haust. Þetta segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu live.

Aðspurður segir hann allt eins líklegt að hér á landi verði haldnir stórir tónleikar eftir sumarið. „Við erum að tala við umboðsmenn úti í heimi þannig að samtölin eru farin af stað aftur. Við gætum mögulega séð stóra stjörnu í haust eða seinni part árs. Það er alveg inni í myndinni. Allt veltur þetta þó auðvitað á ástandinu,“ segir Ísleifur. 

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK