Mikill áhugi frá útlöndum

Andri Þór Guðmundsson , forstjóri Ölgerðarinnar.
Andri Þór Guðmundsson , forstjóri Ölgerðarinnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Mikill áhugi er á heilsu- og lífsstílsdrykknum Collab erlendis. Ölgerðin leggur nú á ráðin um hvernig og hvert selja eigi vöruna. Frá þessu greinir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í viðtali við ViðskiptaMoggann í dag.

Í viðtalinu segir Andri sömuleiðis frá áformum Ölgerðarinnar um uppbyggingu nýs framleiðslurýmis. Fyrsta skóflustungan verður tekin síðar í mánuðinum en vonir standa til að framkvæmdum ljúki snemma á næsta ári. Fjárfestingin hleypur á nokkrum milljörðum króna en nýtt framleiðslurými mun koma til með að margfalda framleiðslugetu fyrirtækisins. Það mun m.a. auðvelda útflutning á vörum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK