115% aukning í sölu bílaleigubíla

Askja er umboðsaðili Kia sem eru söluhæstu fólksbílarnir.
Askja er umboðsaðili Kia sem eru söluhæstu fólksbílarnir.

115% aukning hefur orðið í sölu bílaleigubíla það sem af er þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. Sala bíla til almennings hefur hins vegar aukist um sjö prósent milli ára. Samtals hefur sala nýrra fólksbíla aukist um 34,9% á tímabilinu.

Samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu eru Kia söluhæstu fólksbílarnir það sem af er þessu ári. 772 Kia bifreiðar hafa selst eða 15,7% allra seldra bíla.

Næstvinsælustu bílarnir á árinu eru Toyota-bílar en 761 bíll af þeirri tegund seldist, eða 15,5% af heildarfjöldanum.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK