Enn aukning í áfengissölunni

Áfengissala jókst á fyrri hluta árs miðað við sama tímabil …
Áfengissala jókst á fyrri hluta árs miðað við sama tímabil í fyrra sem þó var metár. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fyrstu sex mánuði ársins seldust tæplega 12,8 milljón lítrar af áfengi í Vínbúðum ÁTVR. Nemur aukningin frá sama tímabili í fyrra 4,4%. Þetta kemur fram í gögnum frá stofnuninni.

Sem fyrr er langmest sala í lagerbjór og stóð hann undir 70% af seldu magni í lítrum talið. Jókst salan á bjórnum um 2,8% milli ára. Næstmest er salan í rauðvíni og seldust á fyrstu sex mánuðum ársins 1.166 þúsund lítrar af því. Jókst salan um 4,5% frá fyrra ári. Minni varð vöxturinn í hvítvíni eða 2,6% og er salan þar þó aðeins ríflega hálfdrættingur á við rauðvínið. Hvítvínið seldist í 698 þúsund lítrum á tímabilinu.

Nánar er fjallað um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK