Fjármálastjóri Bláa Lónsins lætur af störfum

Bláa lónið.
Bláa lónið. mbl.is/Kristinn Magnússon

Þórey G. Guðmundsdóttir, fjármálastjóri Bláa Lónsins, hefur hætt störfum hjá fyrirtækinu. Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins, staðfestir það í svari við fyrirspurn mbl.is. 

Þórey G. Guðmundsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Bláa Lónsins.
Þórey G. Guðmundsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Bláa Lónsins.

Þórey hefur starfað í um níu ár fyrir Bláa Lónið. 

Grímur tekur fram að fleiri starfsmenn Bláa Lónsins séu ekki á förum; frekar sé verið að bæta við starfsfólki og nú starfi um 500 manns hjá fyrirtækinu. 

Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið. 

Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins.
Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins. mbl.is/Golli
mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK