Olía lækkaði um 10%

Olíuvinnsla í Texas.
Olíuvinnsla í Texas. AFP

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um rúmlega 10% á markaði í Lundunum síðdegis vegna frétta af nýju afbrigði af kórónuveirunni. 

Verð á bandarískri WTI hráolíu lækkaði um 10,1% í viðskiptum í Lundúnum niður í 70,46 dali tunnan. Brent Norðursjávarolía lækkaði um 9,1% í 74,74 dali fyrir tunnu.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK