Greiða gjöld viðskiptavina

Þjónustan gefur fyrirtækjum tækifæri á að ná til gesta sem …
Þjónustan gefur fyrirtækjum tækifæri á að ná til gesta sem hingað til hafa veigrað sér við að koma í miðbæinn.

Bílastæðaappið Parka hefur sett á markaðinn Parka Spons, en með því geta fyrirtæki greitt bílastæðagjöld viðskiptavina sinna.

Einnig er hægt að greiða stæðagjöld fundargesta í Parka Spons.
Einnig er hægt að greiða stæðagjöld fundargesta í Parka Spons.

Arna Haraldsdóttir, markaðsstjóri Parka, segir þetta fara þannig fram að miðborgargesturinn skrái sig í stæði í appinu. Að loknum viðskiptum við fyrirtæki finnur hann það í appinu eða skannar QR-kóða og óskar eftir Sponsi. Fyrirtækið fær þá beiðni í Parka-viðmótið sitt og hafi gesturinn uppfyllt skilyrðin sem það setur getur fyrirtækið samþykkt beiðnina, eða hafnað eftir aðstæðum. „Þessi þjónusta gefur fyrirtækjum tækifæri til að ná til gesta sem hingað til hafa veigrað sér við að koma í miðbæinn til að versla og er á sama tíma ný leið í þjónustu og markaðssetningu,“ segir Arna.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK