Heimilin skulda 2.671 milljarð

Fyrir fimm árum námu óverðtryggðar skuldir íslenskra heimila aðeins 20% af heildarskuldbindingum þeirra gagnvart íslenskum fjármálafyrirtækjum. Fram á mitt ár 2020 jókst hlutdeild óverðtryggðra lána hægt og bítandi en eftir það hefur gjörbreyting orðið á samsetningu skuldanna.

Rétt sjónarmunur á milli

Í nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands má sjá að óverðtryggðar skuldir heimilanna voru í lok september síðastliðins jafn háar verðtryggðum skuldbindingum. Munaði raunar aðeins 12 milljörðum. Verðtryggðar skuldbindingar námu 1.336 milljörðum en óverðtryggðar 1.324. Ósennilegt er þessi þróun hafi snúist við síðustu vikur og því má gera ráð fyrir að óverðtryggðar skuldir verði orðnar hærri í lok árs en verðtryggðar og verður það þá í fyrsta sinn í sögu íslensks fjármála- og efnahagslífs sem það gerist.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK