Deilt um vínveitingaleyfi

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Sölvi Antonsson veitingamaður tók við veitingarekstri á skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli um áramótin. Hann óskaði eftir vínveitingaleyfi á dögunum hjá bæjarráði Akureyrar sem tók jákvætt í erindið.

Við umfjöllun í bæjarráði Akureyrar í sl. viku um leyfið lagði Sóley Björk Stefánsdóttir, áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna, fram bókun um andstöðu sína. Í samtali við Morgunblaðið sagði hún að þessi hugmynd væri alveg út í hött. Andri Teitsson bæjarfulltrúi var einn þeirra sem studdu málið í bæjarráði. Hann segir Hlíðarfjall vera vinsælan ferðamannastað sem styrkja þurfi í sessi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK