Beint: Græn iðnbylting á Íslandi

Árni Sig­ur­jóns­son, formaður Samtaka iðnaðarins, á iðnþingi í fyrra.
Árni Sig­ur­jóns­son, formaður Samtaka iðnaðarins, á iðnþingi í fyrra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Árlegt Iðnþing Samtaka iðnaðarins er haldið í Hörpu í dag frá 14-16, en þar verður rætt um græna iðnbyltingu á Íslandi. Meðal umræðuefna verður græn nýsköpun, græn framleiðsla og orkuskipti, en hægt verður að fylgjast með þinginu í streymi hér að neðan. Þá munu formaður og framkvæmdastjóri samtakanna flytja ávörp, sem og þrír ráðherrar. 

Dagskrá

  • Ávörp
    • Árni Sigurjónsson, formaður SI
    • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
    • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Græn nýsköpun og fjárfesting
    • Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix
    • Guðmundur Þorbjörnsson, markaðsþróun Eflu
    • Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
  • Græn framleiðsla
    • Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem
    • Hulda Hallgrímsdóttir, gæðastjóri Össurar
    • Margrét Gísladóttir, sérfræðingur hagsýslu- og samskiptasviðs MS
    • Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
  • Græn orkuskipti
    • Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunn H2
    • Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI
  • Græn orka
    • Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
    • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Græn mannvirkjagerð
    • Karl Andreassen, framkvæmdastjóri Ístaks
    • María Stefánsdóttir, umhverfissérfræðingur hjá Mannviti
    • Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins
    • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
  • Græn framtíð
    • Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
    • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Lokaorð
    • Árni Sigurjónsson, formaður SI
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK