Sveitarfélögin rekin með halla í áratugi

Svanhildur Hólm Valsdóttir.
Svanhildur Hólm Valsdóttir. mbl.us/Unnur Karen

Þrátt fyrir að tekjur og útgjöld sveitarfélaga hafi farið vaxandi hefur afkoma þeirra verið neikvæð um árabil og ljóst að rekstur þeirra er ekki sjálfbær. Þetta kemur fram í samantekt Viðskiptaráðs þar sem fjallað er um sveitarstjórnarstigið og fjármál sveitarfélaga.

„Sveitarstjórnarstigið hefur verið rekið með viðvarandi halla síðastliðin 40 ár, að undanskildum fimm árum,“ segir Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.

„Of mörg sveitarfélög eru of lítil og veikburða til að bera þá þjónustu sem þeim er ætlað að veita íbúum sínum og lifa í raun upp á náð og miskunn annarra sveitarfélaga og ríkisins með framlögum úr Jöfnunarsjóði,“ segir Svanhildur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK