Fjárfestakynning vegna skráningar Ölgerðarinnar á morgun

Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson. mbl.is/Árni Sæberg

Um 30% hlutur verður boðinn út í hlutafjárútboði Ölgerðarinnar sem hefst á mánudag. Félagið er metið á um 25 milljarða króna og mun söluandvirði hlutarins því vera um 7,5 milljarðar króna.

Útboðið hefst kl. 10:00 á mánudag og lýkur kl. 16:00 föstudaginn 27. maí. Sem fyrr segir eru um 30% af heildarhlutafé félagsins í boði í gegnum tvær áskriftarleiðir. Tilboðsbók A, sem nær yfir 40% af útboðinu og Tilboðsbók B sem nær yfir 60%, en heimild er til að færa bréf á milli ef eftirspurn gefur tilefni til. Fast gengi, 8,9 kr á hlut, er í Tilboðsbók A.

Fjárfestakynning vegna útboðsins fer fram kl. 10 í fyrramálið og verður hægt að horfa á fundinn hér á mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK