Starfandi einstaklingum í mars fjölgaði um 8,4% milli ára

Hagstofa Íslands.
Hagstofa Íslands. Ljósmynd/Hagstofa Íslands

Starf­andi ein­stak­ling­um fjölgaði nokkuð á milli ára í marsmánuði síðastliðnum, sam­kvæmt upp­færðu talna­efni Hag­stof­unn­ar.

Alls voru um 197.500 einstaklingar starfandi á íslenskum vinnumarkaði í mars 2022 samkvæmt skrám.

Starfandi einstaklingum fjölgaði um rúmlega 15.000 á milli ára sem samsvarar 8,4% fjölgun.

Þar segir enn fremur að fjöldi starfandi í aðalstarfi í einkennandi greinum ferðaþjónustu jókst um rúmlega 8.000 milli ára.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK