Gavia bætir við hlut sinn í Sýn

Félagið er stærsti hluthafi Sýnar.
Félagið er stærsti hluthafi Sýnar. mbl.is/Hari

Félagið Gavia Invest hefur bætt við sig þremur milljónum hluta í Sýn og fer nú með 16,08% hlut í fyrirtækinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar

Fyrr í morgun var greint frá fjárfestingu félagsins á 14,95% hlut í Sýn, sem meðal ann­ars á og rek­ur vörumerk­in Voda­fo­ne, Stöð 2, Vísi og Bylgj­una. Gavia er þar með orðið stærsti hluthafi Sýnar.

Nú hefur félagið bætt við sig sem nemur rúmri prósentu í viðbót.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK