Sölutími fasteigna lengdist á milli apríl- og maímánaðar

Sölutími fasteigna á höfuðborgarsvæðinu lengdist á milli maí og apríl …
Sölutími fasteigna á höfuðborgarsvæðinu lengdist á milli maí og apríl á þessu ári. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sölutími fasteigna á höfuðborgarsvæðinu lengdist á milli maí og apríl á þessu ári, að því er athuganir Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar benda til. Tekið var tillit til áhrifaþátta, svo sem þegar fasteignir eru birtar oftar en einu sinni á vefnum.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag, þriðjudag.

Að meðaltali liðu 36,3 dagar frá því fasteign var auglýst og þar til kaupsamningur var undirritaður í aprílmánuði þessa árs. Í maímánuði var meðaltalið orðið 45,9 dagar. Í júnímánuði styttist sölutíminn niður í 42 daga.

Gæti verið vísbending um kólnun

Þetta gætu verið vísbendingar um kólnun á fasteignamarkaðnum, þótt erfitt sé að fullyrða um slíkt, að sögn Karlottu Halldórsdóttur, samskiptastjóra Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, enda sveiflist tölurnar á milli mánaða.

Meira í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK