Stjórn Sýnar ekki í takt við hluthafana

Rannveig Eir Einarsdóttir, forstjóri Reir Verks.
Rannveig Eir Einarsdóttir, forstjóri Reir Verks. Ljósmynd/Ragna Sif Þórsdóttir

Rannveig Eir Einarsdóttir, forstjóri Reirs Verks, segir koma til greina að hún bjóði sig fram í stjórn Sýnar.

Rannveig Eir og eiginmaður hennar, Hilmar Þór Kristinsson, fjárfestu nýverið fyrir 1,3 milljarða í Sýn og eru meðal hluthafa sem hafa óskað eftir hluthafafundi í félaginu.

Hilmar Þór bauð sig fram til stjórnar í Sýn nýverið en hlaut ekki brautargengi. Rannveig Eir segir Sýn þurfa á nýju fólki að halda.

Rætt er ítarlega við Rannveigu um málefni Sýnar sem og byggingargeirann og starfsemi Reir Verks í Viðskiptamogganum í dag. Fyrirtækið er nú með yfir 800 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í smíðum, eða á teikniborðinu. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í ViðskiptaMogganum í dag. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK