Svanhildur hagnast um 1,2 milljarða

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir.
Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir.

Hagnaður fjárfestingarfélagsins SNV Holding ehf., sem er í eigu fjárfestisins Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, nam tæpum 1,2 milljörðum króna á síðasta ári. Það er um 60% aukning milli ára en hagnaður félagsins á árinu 2020 var rúmar 730 milljónir króna.

Eignir fyrirtækisins nema nú 4,4 mö.kr. Þær drógust saman á milli ára en árið 2020 voru þær 4,8 ma.

Eiginfjárhlutfall félagsins er 85%.

Meðal eigna SNV er 1,3% hlutur í Kviku banka og 15,19% hlutur í matvælafyrirtækinu Good Good.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í ViðskiptaMogganum í dag. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK