Ætla ekki að selja til sæstrengs

Vindmyllur má finna víða í Noregi.
Vindmyllur má finna víða í Noregi. Ljósmynd/Zephyr

Fulltrúar fyrirhugaðra vindorkuvera á Vesturlandi lýsa sig andvíga því að selja raforkuna til annarra landa um sæstreng.

Þetta kom fram á kynningarfundi Vestanáttar í Borgarnesi en fyrirtækin sem um ræðir eru Qair, Hafþórsstaðir, Zephyr og EM Orka.

Töldu fulltrúarnir allir fýsilegra að nýta orkuna innanlands enda yrði ávinningur samfélagsins þá meiri.

Lagning sæstrengs er aftur í umræðunni vegna hugmynda um að selja héðan orku til landa sem glíma nú við hækkandi orkuverð.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK