Galdur kaupir 2.000 lítra bjórverksmiðju

Nöfn og útlit bjórflasknanna frá brugghúsinu eru með galdraþema.
Nöfn og útlit bjórflasknanna frá brugghúsinu eru með galdraþema.

Nýafstaðin hlutafjársöfnun Galdurs brugghúss á Hólmavík á Ströndum gerir því kleift að kaupa 2.000 lítra bjórverksmiðju brugghússins Steðja sem nú hefur hætt framleiðslu. Hver lögun í verksmiðjunni mun því geta skilað tvö þúsund lítrum af bjór.

Hlutaféð þýðir einnig að Galdur getur hafið starfsemi með góðan grundvöll, eins og Finnur Ólafsson annar hugmyndasmiða segir í samtali við ViðskiptaMoggann.

Kukl frá Galdri.
Kukl frá Galdri.

Samhliða mun fyrrverandi bruggmeistari Steðja, Philipp Ewers, hefja störf hjá Galdri.

Von er á fyrsta bjórnum á markað fyrir áramót.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK