Segir ekki deilt um umboð stjórnar

Petrea Ingileif Guðmundsóttir var kjörin stjórnarformaður Sýnar að loknum hluthafafundi …
Petrea Ingileif Guðmundsóttir var kjörin stjórnarformaður Sýnar að loknum hluthafafundi og stjórnarkjöri 31. ágúst sl. Hún hyggst bjóða sig fram í stjórn á ný á komandi hluthafafundi.

Stjórn Sýnar hefur skýrt umboð frá hluthafafundi sem haldinn var 31. ágúst sl. Um 85% hluthafa tóku þátt í kosningum á fundinum, sem er metþátttaka, mælt í atkvæðamagni.

Þetta segir Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Sýnar, í samtali við ViðskiptaMogga. Sem kunnugt er hafa þrír hluthafar, sem eiga um 10,2% hlut í félaginu, óskað eftir nýju stjórnarkjöri á hluthafafundi, sem haldinn verður 20. október nk.

„Það kom mér á óvart að óskað væri eftir öðrum hluthafafundi þegar aðeins þrjár vikur eru liðnar frá síðasta fundi,“ segir Petrea. 

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK