Undir borginni komið að fá þriðja aðila inn

Erl­ing Freyr Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri Ljós­leiðarans.
Erl­ing Freyr Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri Ljós­leiðarans.

Stefnt er að því að ljúka samningum um kaup Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar fyrir 15. desember nk. Þetta segir Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Ljósleiðarans í skriflegu svari til ViðskiptaMoggans. Kaup Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar voru tilkynnt í byrjun september. Fram kom að kaupverðið væri þrír milljarðar króna en samkomulagið með fyrirvara um fjármögnun, niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins.

Aðspurður um fjármögnun vísar Erling Freyr á tilkynningu Ljósleiðarans frá því í júní, þar sem fram kom að hafinn yrði undirbúningur að aukningu hlutafjár. Sá undirbúningur stendur yfir að hans sögn.

Gert er ráð fyrir að aukið hlutafé komi frá nýjum meðeiganda. Það er þó háð samþykki eigenda Orkuveitunnar, sem er að stærstum hluta til Reykjavíkurborg.

Nánar er fjallað um málið í ViðskiptaMogganum í dag. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK