Margt leggst með krónunni

Veiking krónunnar í október hefur komið mörgum í opna skjöldu.
Veiking krónunnar í október hefur komið mörgum í opna skjöldu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Veiking krónunnar í október hefur komið mörgum í opna skjöldu. Hún hefur þó rétt nokkuð úr kútnum á liðnum dögum, en á stýrivaxtafundi Seðlabankans í gær kom þó fram að krónan hefði lækkað frá fundi peningastefnunefndar í október og hafði það áhrif á vaxtaákvörðun bankans.

Miklar sveiflur hafa verið á gengi krónunnar síðustu misseri. Hefur hún verið í nokkuð öruggum styrkingarfasa gagnvart evru og sterlingspundi á árinu meðan bandaríkjadalur hefur skilið hana eftir í rykinu eins og flesta aðra gjaldmiðla heimsins.

Er það raunar nokkuð þekkt mynstur þegar óvissa er mikil á heimssviðinu.

Rætt er við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka, í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK