Þörfin ofmetin um 2.000 íbúðir?

Endurmat á íbúðarfjölda hefur áhrif á ýmsar áætlanir.
Endurmat á íbúðarfjölda hefur áhrif á ýmsar áætlanir. mbl.is/Árni Sæberg

Þorsteinn Arnalds, tölfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir hugsanlega tilefni til að endurmeta áætlaða íbúðaþörf á Íslandi. Hún kunni að vera ofmetin um 2.000 íbúðir.

Tilefnið er umræða um að íbúafjöldi landsins hafi verið ofmetinn.

Samkvæmt nýju manntali Hagstofunnar, sem kynnt var í síðustu viku, bjuggu um 359 þúsund manns á landinu í byrjun síðasta árs, eða um 10 þúsund færri en áður var áætlað.

Þorsteinn segir að mörgu að hyggja í þessu samhengi. Meðal annars hafi efnahagsaðstæður á hverjum tíma áhrif á eftirspurn eftir íbúðum.

„Vandinn við íbúðaþarfagreiningu er að hún er ekki mæling á markaðsaðstæðum hverju sinni. Hún er í raun tilraun til að meta fjölda heimila og þörf fyrir íbúðir sem mætir þeim fjölda. Svo er það hugtakið þörf.

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu sem kom út í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK