Jólin ódýrust í ­Bónus og Krónunni

Bónus var oftast með lægsta verðið.
Bónus var oftast með lægsta verðið. Ljósmynd/Aðsend

Í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á jólamat kemur m.a. fram að verðið var oftast hæst hjá Heimkaupum en Bónus var oftast með það lægsta. Verðmunurinn var þó lítill á Krónunni og Bónus. Vöruúrvalið var hins vegar mest í Fjarðarkaupum. Könnunin náði til átta verslana og 137 matvara.

Hefðbundinn jólamatur virðist verða á boðstólum á flestum heimilum um jólin. Kaupmenn í Melabúðinni og Kjöthöllinni telja upp vinsælar vörur á borð við villibráð, hamborgarhrygg, hangikjöt og annað kunnuglegt en grænkerar virðast ætla að borða svipaðan mat, bara í veganútgáfu, að sögn eiganda Veganbúðarinnar. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK