Veiðimaðurinn víkur fyrir vefversluninni

Örfá ár eru síðan Veiðimaðurinn var opnaður á Krókhálsi í …
Örfá ár eru síðan Veiðimaðurinn var opnaður á Krókhálsi í Reykjavík. Eggert Jóhannesson

Hin fornfræga veiðiverslun Veiðimaðurinn hættir starfsemi nú í janúar. Búðin var upphaflega stofnuð árið 1940. Eigandi Veiðimannsins, Ólafur Vigfússon verslunarmaður í Veiðihorninu í Síðumúla, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að hann hafi upphaflega hafið sinn rekstur með kaupum á Veiðimanninum árið 1998. „Við tókum ákvörðun um að loka Veiðimanninum síðasta haust, einkum vegna þess hve netverslunin hefur sprungið mikið út hjá okkur. Við ætlum henni að taka við þeim viðskiptum sem tilheyrðu Veiðimanninum,“ segir Ólafur.

Veiðimaðurinn hefur jafnan gengið afskaplega vel yfir hásumarið að sögn Ólafs en vetrarmánuðirnir hafa verið erfiðari. 

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK