Tjáir sig ekki um meint vanhæfi saksóknara

Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari.
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari. mbl.is/Árni Sæberg

Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari vill ekki svara spurningum um stöðu Örnu McClure, yfirlögfræðings Samherja, vegna rannsóknar á meintum brotum útgerðarfélagsins í Namibíu.

Morgunblaðið greindi frá því í síðustu viku að Arna hefði leitað til dómstóla þar sem hún hefur haft réttarstöðu sakbornings í málinu í að verða þrjú ár án niðurstöðu. Hún hefur engar upplýsingar fengið um stöðu sína en í nýlegri réttarbeiðni þar sem óskað er eftir upplýsingum frá stjórnvöldum í Namibíu er nafn Örnu hvergi að finna. Í greinargerð lögmanns Örnu kemur meðal annars fram að Finnur Þór Vilhjálmsson, saksóknari hjá héraðssaksóknara og sá sem stýrir rannsókninni, kunni að vera vanhæfur í málinu vegna fréttaskrifa bróður síns og annarra þátta.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK