Ný kynslóð kaupir Rein

Nýir eigendur Steinsmiðjunnar Rein.
Nýir eigendur Steinsmiðjunnar Rein.

Tvenn hjón, þau Arnar Freyr Magnússon og Íris Blöndahl ásamt Fanneyju Sigurgeirsdóttur og Steinari Þór Ólafssyni, hafa keypt Steinsmiðjuna Rein.

Fyrirtækið, sem hefur verið starfrækt frá árinu 1999, er ein stærsta steinsmiðja landsins og sérhæfir sig í framleiðslu úr náttúrusteini, t.d. sérsmíði á borðplötum fyrir eldhús. Í tilkynningu frá nýjum eigendum kemur fram að þau telji veruleg tækifæri liggja í að styrkja stoðir núverandi reksturs og leita nýrra leiða fyrir lausnir félagsins.

„Við höfum verið á höttunum eftir rótgrónu fyrirtæki sem er að ganga í gegnum ákveðin kynslóðaskipti til að kaupa og taka við keflinu,” segir Arnar Freyr í tilkynningu frá hópnum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK