Spotify segir upp 600 manns

Daniel Ek, stofnandi og framkvæmdastjóri Spotify.
Daniel Ek, stofnandi og framkvæmdastjóri Spotify. AFP

Sænska streymisveitan Spotify ætlar að fækka starfsfólki um sex prósent, eða í kringum 600 manns.

„Eftir á að hyggja var ég of metnaðargjarn í að fjárfesta á undan tekjuvexti okkar. Þess vegna erum við í dag að fækka starfsfólki okkar um í kringum sex prósent,“ sagði Daniel Ek, forstjóri Spotify, á bloggsíðu fyrirtækisins.

Um 10 þúsund manns starfa hjá Spotify.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK