Verða alls með 600 flugmenn

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, boðar frekari sókn.
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, boðar frekari sókn. Árni Sæberg

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir félagið verða með um 600 stöðugildi flugmanna í sumar. Þar af um 550 í millilandaflugi. Alls verði um 4.300 stöðugildi hjá félaginu næsta sumar.

Félagið auglýsir nú eftir flugmönnum en Bogi segir ekki liggja fyrir hversu margir verða ráðnir í þessari lotu. Það sé í skoðun.

Nú starfi álíka margir flugmenn hjá félaginu og fyrir kórónuveirufaraldurinn. Vegna kröftugrar eftirspurnar og stækkunar leiðarkerfisins sé félagið að ráða starfsfólk en janúar hafi verið metmánuður í sölu hjá félaginu. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK